Opnunarviðburður
11:45 til 12:45
Aðgangur ókeypis
Viðskipti og vísindi er nú haldin í fyrsta sinn. Á ráðstefnunni miðla rannsakendur úr háskólasamfélaginu fræðilegri þekkingu og rannsóknaniðurstöðum og stjórnendur og starfsfólk úr viðskiptalífinu miðla einnig reynslu sinni og þekkingu.
Opnunarviðburður vísindahluta ráðstefnunnar fjallar nánar um tengsl viðskipta og vísinda og opnar þannig á kynningar á rannsóknarniðurstöðum.
Fundarstjóri var Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent Viðskiptafræðideild
Dagskrá:
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra tók til máls og setti ráðstefnuna kl: 11:45.
Jón Atli Benediktsson rektor flutti stutt ávarp.
Rósbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Orkuklasans og fulltrúi SPI á Íslandi: Samvinna - Þekking - Áhrif.
Kynningar á rannsóknum hófust strax að loknum opnunarviðburði