Ágripabók 2024

Image

Ágripabók 2024

Í ágripabók Viðskipta og vísinda árið 2024 er að finna fjölbreytt ágrip sem endurspegla þá breidd sem má finna meðal rannsóknaviðfangsefna viðskiptafræðinnar. Ágripin snúa meðal annars að hagfræði, fjármál, lagaumhverfið, stjórnun í margvíslegu samhengi, markaðsfræði, stefnumótun, mannauðsstjórnun, stjórnir og stjórnarhættir.
 
Höfundar ágripanna koma úr ólíkum áttum, bæði úr viðskiptalífinu og ólíkum háskólum. Ráðstefnunni Viðskiptum og vísindum 2024 er ætlað að skapa kraftmikinn samstarfsvettvang þekkingarmiðlunar og má með sanni segja að ágripabókin endurspegli þá áherslu.
 
Ágripabókina má nálgast hér að neðan.

Ágripabók 2024